Gluggaskraut

 

Velkomin á nýja vefsíðu okkar!

Skuggaform sérhæfir sig í útskurði á skrautvarningi úr plexíefni.
Um er að ræða muni sem allir eru ýmist svartir eða hvítir og eru þeir ætlaðir til skrauts á veggi og í glugga. Á vefnum eru myndir af vörunum þar sem gefin eru upp mál og verð en einnig er hægt að panta sérstakar stærðir. Vörurnar eru úr 3mm háglans plexiefni nema annað sé tekið fram.
Þá býður Skuggaform upp á sérhannaðar skuggamyndir úr plexíefni eftir ákveðnum fyrirmyndum skv. nánara samkomulagi.

 

Gluggaskraut

 

Apple - Steve Jobs 1955 - 2011

Til að minnast mesta snillings tölvusögunar Steve Jobs höfum við nú gert tvær útgáfur af manninum í sínu rétta umhverfi (Apple vörumerkinu) önnur er eplið sjálft með vangamynd af honum, og hitt er í formi spils (Apple ásin sem hann svo sannarlega var)

Skoðaðu nánar hér Steve Jobs-Epli og Steve Jobs-Spil

 

Hundar

og nú erum við komin í hundana!

Já svo sannarlega. Við byrjum með því að gera tvær vinsælar tegundir hunda, annar er ekta Íslenskur fjárhundur og hinn er Sheffer hundur í kunnugri stöðu fyrir þá sem þekkja til.
Svo erum við að vinna í að gera fleiri gerðir sem gætu höfðað til fólks og gott væri að fá ábendingar frá ykkur um hundategundir og jafnvel myndir af hundum sem hægt er að nota sem fyrirmynd.
(þarf að vera profíl mynd af hlið sem sína vel einkenni hundsins) skuggaform@skuggaform.is

 

Meira

 

Við erum ennþá að vinna í nýja vefnum svo ekki er víst að allar síður séu virkar en sem komið er, vonum að þetta valdi ekki vandræðum.