Skuggaform

 

Velkomin á nýja vefsíðu okkar!

Skuggaform er lítið handverksfyrirtæki í Hafnarfirði sem sérhæfir sig í útskurði og sölu á ýmsum formum úr plexígleri. Listmunirnir eru allir ýmist hvítir eða svartir og ætlaðir til skrauts á veggi eða í glugga. Á þessari heimasíðu, sem enn er í mótun, er hægt að panta vörurnar í stöðluðum stærðum en einnig er hægt að óska eftir öðrum stærðum eftir óskum viðskiptavinarins.

Allar okkar vörur eru afgreiddar í fallegum gjafaumbúðum.

 

Hundar - nýtt

Email: skuggaform@skuggaform.is

 

Við erum ennþá að vinna í nýja vefnum svo ekki er víst að allar síður séu virkar en sem komið er, vonum að þetta valdi ekki vandræðum.