Allar vörur eru afgreiddar í fallegum gjafapakkningum. Sterkar límfestingar fylgja með sem duga til að setja upp allt settið. Límbandið er mjög sterkt og sérhannað til að líma þunga spegla. Ekki er nauðsynlegt að oflíma hlutina á sléttan vegg og þarf ekki nema tvo snertifleti á hvern hlut.